Klikkhaus

Ég fékk ţá hugmynd fyrir einhverju síđan ađ Bush vćri í raun vélmenni. Ţá sé honum stjórnađ af litlum grunnskólastrák međ gleraugu og yfirnáttúrulegar gáfur. Strákurinn er klassískt dćmi um brjálađan og ofbeldisfullan klikkhaus sem viđ ţekkjum öll úr okkar skólagöngu. 

"Ég vil berja og drepa Íraka af ţví ađ ţeir eru leiđinlegir!!"

En hann lćtur vélmenniđ segja ađ hann vilji laga Írak, ekki skemma, af ţví ađ strákurinn er klár og veit ađ ţá yrđi fólkiđ ánćgt. 

"Ég vil fara í stríđ viđ Íran af ţví ađ ţađ er asnalegt land!"

En hann lćtur vélmenniđ segja ađ hann sé hrćddur viđ ađ Íran sprengi Bandaríkin, af ţví ađ strákurinn er klár og veit ađ ţá yrđi fólkiđ ánćgt.

Hinsvegar er fólk fariđ ađ sjá í gegnum kallinn núna. Ţađ hefur ekkert lagast í Írak, og enginn hefur heyrt Írani segjast vilja sprengja Bandaríkin. Bush hefur líka veriđ ađ segja skrítna hluti, enda er strákurinn ekki nógu fullkomlega klár til ađ hafa stjórn á bilunum í forritun vélmennisins:

"I've heard rumors on the... uh... internets..."
"Rarely is the question asked: Is our children learning?"
"I know the human being and fish can coexist peacefully."
"There's an old saying in Tennessee — I know it's in Texas, probably in Tennessee — that says, fool me once, shame on — shame on you. Fool me — you can't get fooled again."

Viđ vitum um vélmenniđ ţitt ungi drengur.
Viđ vitum allt.
Og viđ erum ekki hress.


mbl.is Segir Bandaríkjastjórn vilja gera árás á Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband